William Hill – Dagur 6

Lucky D eða Darius Labanauskas sigraði Raymond van Barneveld í æsispennandi leik í gærkvöldi, Barneveld sem að er fimmfaldur heimsmeistari fékk nokkur tækifæri á að klára leikinn, en náði ekki að nýta sér þau. Darius nýtti sér sín og sigraði 3-2 í settum. Í dag keppir Daniel Larsson, Daniel kom líkt og Darius til Íslands í … [Lesa meira…]